Afhendingar

Afhending vöru

Allar pantanir eru afhentar í gegnum þjónustu Dropp:

Hægt er að sækja pakka á næsta Dropp stað:
Höfuðborgarsvæðinu:790kr
Landsbyggðinni: 990kr

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu: 1350kr 

Heimsending utan höfuðborgasvæðis: 1450kr

Þegar verslað er fyrir 15.000 kr eða meira á höfuðborgarsvæðinu eða utan höfuðborgarsvæðis sendum við þér vörurnar án endurgjalds

Sunnudag til fimmtudags:
Allar pantarnir sem berast fyrir kl 23:30 frá sunnudegi til fimmtudags er afgreiddar og afhendar á Dropp afhendingarstað næsta virka dag á milli 16-20 á höfuðborgarsvæðinu og sendingar á landsbyggðina eru tilbúnar til afhendingar eftir 1-3 virka daga

Föstudag til laugardags:
Allar pantanir sem berast á föstudegi til laugardags eru afgreiddar og afhendar á Dropp afhendingarstað á mánudegi á milli 16-20 á höfuðborgarsvæðinu og sendingar á landsbyggðina eru tilbúnar til afhendingar eftir 1-3 virka daga

Rauðir dagar:
Allar pantarnir sem eru pantaðar á rauðum degi verða afgreiddar og afhendar á Dropp afhendingarstað á næsta virka dagi milli 16-20 á höfuðborgarsvæðinu og sendingar á landsbyggðina eru tilbúnar til afhendingar eftir 1-3 virka daga