Persónduverndarstefna
Almennt
Heimiliskyrrð tryggir trúnað og áreiðanleika persónuupplýsinga
Viðskiptavinir Heimiliskyrrðar geta keypt vörur í gegnum vefverslun fyrirtækisins Þegar verslað er í gegnum vefverslun safnar Heimiliskyrrð upplýsingum um nafn, kennitölu, símanúmer, heimilisfang, póstnúmer, netfang, hvað þú ætlar að kaupa, hvernig þú ætlar að fá vöruna afhenda og staðfestingu á því að greitt hafi verið fyrir hana.
Heimiliskyrrð ber fulla ábyrgð á því sem gerist í tengslum við vefsíðuna
Vefkökur
Vefkökur eru litlar textaskrár sem eru geymdar á tölvunni þinni eða í öðrum snjalltækjum þegar þú heimsækir vefsíður
Við notum nauðsynlegar vefkökur - Þessar kökur eru nauðsynlegar svo heimasíðan okkar virki með eðlilegum hætti
Við notum tölfræðivefkökur - Við notum vefkökur til að greina notkun á vefsíðu okkar. Með því fást til dæmis upplýsingar um hversu margir notendur opna tilteknar undirsíður á vefsíðunni, hversu lengi þær eru skoðaðar, frá hvaða vefsíðum notendur koma inn á síðuna og hvers konar vafra þeir nota til að skoða hana.
Við notum markaðsvefkökur - Við notum markaðsvefkökur til að birta þér auglýsingar sem við teljum þig hafa áhuga á og tengjast starfsemi fyrirtækisins
Notendur geta heimsótt síðuna okkar á nafnlausan hátt. Við munum aðeins safna persónuupplýsingum frá notendum ef þeir leggja sjálfum sér slíkar upplýsingar til okkar. Notendur geta alltaf neitað að veita persónuupplýsingar, nema að það geti komið í veg fyrir að þeir taki þátt í tiltekinni starfsemi sem tengist vefnum.
Megin tilgangur persónuupplýsinga frá notandum er til að koma vörum til kaupanda hratt og örugglega.
Hvernig við verndum upplýsingarnar þínar
Við tökum upp viðeigandi gagnasöfnun, geymslu og öryggisráðstafanir til að vernda gegn óviðkomandi aðgangi, breytingum, birtingu eða eyðileggingu persónuupplýsinga þinna, notandanafns, lykilorðs, viðskiptaupplýsinga og gagna sem eru geymd á vefnum okkar.
Breytingar á þessari persónuverndarstefnu
Heimiliskyrrð áskilur sér rétt til að uppfæra þessa persónuverndarstefnu hvenær sem er.
Þú samþykkir þessa skilmála
Notkun þín á vefnum eftir birtingu á þessari stefnu og breytingar sem á henni verða eftir uppfærslur, verður talin samþykki þitt fyrir þessari persónuverndarstefnu
Síðast uppfært 16. nóvember 2023